Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Egilsstaðir

Egilsstaðir eru samgöngumiðstöð Austurlands og fjöldi ferðamanna vex með ári hverju. Íslenskir ferðalangar sækja og mjög til Fljótsdalshéraðs að sumri til, enda er náttúrufegurð einstök sem og veðurblíðan.

Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum í klettaskjóli við Kaupvang, steinsnar frá helstu verslunar- og þjónustuaðilum á Egilsstöðum.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Salerni
Rafmagn
Eldhúsaðstaða
Þvottavél og þurrkarar
Kalt vatn / heitt vatn
Hundar í bandi leyfðir
Hárblásarar til láns
Sturta (innifalin í verði)
Úrgangslosun
Hjólaleiga
wifi

Nánari upplýsingar:
Kaupvangur 17
700 Egilsstaðir
Netfang:
Sími:
Vefsíða: ?

Myndasafn

Í grennd

Austurland kort
Kort af Austurlandi Austurland kort nánar. Maps East Iceland:Vopnafjordur & Borgarf…
Egilsstaðir og Fellabær
Egilsstaðir og Fellabær eru á Fljótsdalshéraði, en þar er eitthvert veðursælasta svæði landsins, minnir helzt á meginlandsloftslag. Egilsstaðahrepp…
Golfklúbbur Fljótdalshéraðs
Golfklúbbur Fljótdalshéraðs Ekkjufellsvöllur Á Fljótsdalshéraði er einn 9 holu golfvöllur rekinn af golfklúbbi Fljótsdalshéraðs. Golfvöllurinn heitir…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )