Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal 1899 og var fólksfjölgun þar hæg fram eftir öldinni. Þar er nú nútímalegt mjólkursamlag, sem hefur verið í fararbroddi hvað varðar nýjungar í gerð hinna ýmsu mjólkurafurða og eru t.d. ostar þaðan sérstaklega eftirsóttir.
Dalir eru fjölskylduvænn áfangastaður, þar er að finna söguslóðir Laxdælu, Sturlungu og Eiríkssögu rauða.
Tjaldstæðið Búðardal
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veitingahús
Eldunaraðstaða
Sturta
Rafmagn
Hestaleiga
Þvottavél
Salerni
Eldunaraðstaða