Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Búðardalur

budardalur

Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal 1899 og var fólksfjölgun þar hæg fram eftir öldinni. Þar er nú nútímalegt mjólkursamlag, sem hefur verið í fararbroddi hvað varðar nýjungar í gerð hinna ýmsu mjólkurafurða og eru t.d. ostar þaðan sérstaklega eftirsóttir.
Dalir eru fjölskylduvænn áfangastaður, þar er að finna söguslóðir Laxdælu, Sturlungu og Eiríkssögu rauða.

Tjaldstæðið Búðardal
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veitingahús
Eldunaraðstaða
Sturta
Rafmagn
Hestaleiga
Þvottavél
Salerni
Eldunaraðstaða

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )