Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Borgarnes

Fram af Borgarnesi er Brákarey. Hún er tengd við land með brú yfir Brákarsund, en sundið er kennt við Þorgerði brák, ambátt Skallagríms, en hann banaði henni þar með steinkasti. Borgarnes er af mörgum talinn einn af vinalegustu þéttbýilisstöðum landsins. Þar er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson flytja son sinn heim andvana.

Tjaldsvæðið er við þjóðveg 1 á leið norður út úr bænum
Þjónusta í boði:
Salerni

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )