Fram af Borgarnesi er Brákarey. Hún er tengd við land með brú yfir Brákarsund, en sundið er kennt við Þorgerði brák, ambátt Skallagríms, en hann banaði henni þar með steinkasti. Borgarnes er af mörgum talinn einn af vinalegustu þéttbýilisstöðum landsins. Þar er Skallagrímsgarður, fallegur skrúðgarður, og innan hans er m.a. minnismerki, sem sýnir Egil Skallagrímsson flytja son sinn heim andvana.
Tjaldsvæðið er við þjóðveg 1 á leið norður út úr bænum
Þjónusta í boði:
Salerni