Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Bjarkarlundur

Bjarkarlundur

Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkarlundi á árunum 1945-47. Skammt þaðan, norðuraf, eru Vaðalfjöll (1½ klst. ganga). Berufjarðarvatn er sunnan Bjarkarlundar. Alifiskalækur rennur í það.

Þorskfirðingasaga segir, að fiskar hafi verið fluttir í lækinn. Það mun vera elzta sögn um fiskirækt á Íslandi.

Tjaldsvæðið:

Myndasafn

Í grennd

Bjarkalundur
Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkalundi á árunum 1945-47.  Skammt þaðan, norðuraf, eru Vaðalfjöll (1½ klst. g…
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…
Þorskafjarðarheiði
Þjóðvegurinn yfir heiðina var að mestu ruddur um grýttar brekkur og gróðursnauðar melöldur upp  úr botni Þorskafjarðar niður í Langadal við Djúp á ár…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )