Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Gaddstaðaflöt Hella

Hella

Tjaldsvæðið er rúmgott með nýju salernishúsi auk mjög góðs aðstöðuhús þar sem má elda og snæða mat.
Aðstaða er þar til fyrirmyndar fyrir hestamenn á Gaddstaðaflötum og þykir mikil upplifun að vera þar á hestamannamóti.

Tjaldsvæðið er fjarri skarkala Hellu en samt mjög stutt í alla þjónustu á Hellu svo sem sundlaug, verslanir og annað. Til að komast að tjaldsvæðinu skal ekið veg merktum Gaddastaðaflatir við Stracta hótel til suðurs. Tjaldsvæðið er liggur svo á vinstri hönd þegar ekið hefur verið 2-300 metra.

Góður flugvöllur er við Hellu og halda svifflugmenn gjarnan landsmót sín þar enda aðstaða til svifflugs afar góð. Hótel- og gistiaðstaða er góð á Hellu og fjölbreyttar veitingar í boði.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 90 km.

Rútuáælun í  þórsmörk

Rútuáælun í Landmannalaugar

Myndasafn

Í grennd

Golfklúbbur Hellu
Hella Tel.: 487 8208 Fax: 487 8757 ghr@simnet.is 18 holur. Golfklúbbur Hellu, GHR, var stofnaður 1952. Fyrsta vallaraðstaða klúbbsins var á Gad…
Hella
Hella á Njáluslóð Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár. Þorpið byggðist upp á þjónustu við landbúnaðinn og þar er nú verzlun, iðnaður…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )