Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Flateyri

Flateyri

Hvalveiðistöðin á Flateyri brann árið 1901 og í kjölfar þess gaf Ellefsen Hannesi Hafstein ráðherra íbúðarhús sitt að Sólbakka. Húsið, sem er hið reisulegasta, lét Hannes flytja til Reykjavíkur og er það nú ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu.

Tjaldsvæðið er staðsett fyrir neðan varnargarðinn í fallegum trjálundi, rétt hjá tjaldsvæðinu er leiksvæði fyrir börn og grillaðstaða. Stutt ganga er að sundlaug og veitingastað.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn

 

Myndasafn

Í grend

Ferðavísir
Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir, veiði, go…
Flateyri
Flateyri hefur verið verslunarstaður frá 1792 og rak Hans Ellefsen hvalveiðistöð þar um 12 ára skeið. Hvalveiðistöðin brann árið 1901 og í kjölfar þes…
Önundarfjörður
Önundarfjörður liggur milli Dýrafjarðar og Súgandafjarðar. Hann er um 20 km langur og 6 km breiður í  mynni en mjókkar mjög, er innar dregur. Há fjöll…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )