Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þverbrekknamúlagönguleið

Þverbrekknamúli

Þverbrekknamúlaskáli FÍ við rætur Hrútfells suðaustanverðs við Fúlukvísl. Hann er á miðri gönguleiðinni um hinn forna Kjalveg. Skálinn var byggður 1980 og hýsir 20 manns í kojum. Húsið er kynt með gasi og olíueldavél. Engin eldunar- og martaráhöld eru í húsinu. Salerni er rétt við skálann en kamar fyrir vetrargesti skammt þar frá. Gestir skálans verða að taka allt rusl með sér
Fimmta brúin yfir Fúlukvísl var byggð 2005. Hún er í u.þ.b. 10 m hæð og er 20 m löng. Fyrri brýr hafa orðið hlaupum eða snjóþyngslum að bráð.

GPS staðsetning: 64°43.100 19°36.860.
Heimild: Vefur FÍ.

Bóka skála

Mountain Hut Thverbrekknamuli
25. June – 5. September.
Adult / Sleeping bag : 6000.00
Children 7-15 years :  (50.0%)

Camping Thverbrekknamuli
Price Per person.
Ikr. 2300.-

Myndasafn

Í grennd

Hvítárnesskáli
Sæluhúsið í Hvítárnesi er elsti skáli Ferðafélags Íslands. Húsið er reist 1930 og er byggingin friðuð. Skálinn er á tveimur hæðum og þar geta 30 ma…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )