Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þverárvatn

Þverárvatn er í Jökuldalshreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,64 km² og í 519 m hæð yfir sjó. Þverá rennur frá í gegnum það. Neðst heitir hún Garðá, þegar hún fellur í Jökulsá skammt vestan við Brú. Jeppafært er frá Brú til vatnsins. Nokkuð góð bleikja er í vatninu. Eigendur stunda netaveiði í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er 582 km  og um 93 frá Egilsstöðum.

 

 

 

 

 

Myndasafn

Í grennd

Vötn á Jökuldalsheiði
Jökuldalsheiði er víðast í nánd við 500 m yfir sjó og er u.þ.b. 60 km löng á milli Þríhyrningsfjallgarðar, Þjóðfells og Súlendna að vestan og hábrúna …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )