Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þorlákshafnarkirkja

Þorlákshafnarkirkja er í Þorlákshafnar-prestakalli í Árnesprófastsdæmi. Hún var vígð 1982 og fyrst messað í henni þá, ófullgerðri. Bygging hennar hófst 1979 og Jörundur Pálsson, arkitekt, teiknaði hana. Fram að því átti Þorlákshöfn kirkjusókn að Hjalla í Ölfusi, allt frá 1770.

Talið er að kirkjur hafi staðið í Þorlákshöfn í allt að 250-400 ár þar á undan.

Myndasafn

Í grennd

Hjalli
Hjalli er bær og kirkjustaður í Ölfusi. Þar bjó einhver vitrasti og lögfróðasti höfðingi landsins á sínum   tíma, Skafti Þóróddsson, lögsögumaður (†10…
Strandarkirkja
Strandarkirkja er í Þorlákshafnarprestakalli í Árnesprófastsdæmi. Kirkjan á Strönd er sóknarkirkja   Selvogs og þjónað frá Þorlákshöfn. Hún stendur fj…
Þorlákshöfn
Þorlákshöfn er kauptún á Hafnarnesi, vestan ósa Ölfusár. Þar er eina góða höfnin á Suðurlandi frá Grindavík að Höfn í Hornafirði. Laxdælasaga segir f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )