Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Suðureyrarkirkja

Talið er, að fyrrum hafi verið Bænhús í Vatnsdal og á Suðureyri. Suðureyrarkirkja er í Staðarprestakalli í  . Prestssetrið á Stað í Súgandafirði var formlega flutt til Suðureyrar 1982, þegar Staður var seldur. Þá höfðu prestar setið tíu árin á undan í kauptúninu.

Núverandi var kirkja vígð 1937. Meðal merkra gripa hennar er altaristafla eftir Brynjólf Þórðarson, listmálara. Þar vígðist séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir (1937-) til brauðsins 1974 og sat í eitt ár. Hún var fyrsti kvenprestur landsins.

Myndasafn

Í grennd

Suðureyri
Suðureyri við Súgandafjörð er vinalegt kauptún á sandeyri undir fjallinu Spilli við sunnanverðan fjörðinn. Við fjörðinn norðanverðan (Norðureyri) nær …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )