Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stokkalækur

Náttúrufegurð er mikil á Stokkalæk. Lækurinn, sem bærinn dregur nafn sitt af, rennur í afar fögru gili, þar sem náttúrulegir hraunfossar gleðja augað á öðrum bakkanum en melar og klettar prýða hinn bakkann. Vatnsdalsfjall, Þríhyrningur og Tindfjöll mynda umgjörð um þessa vin við hálendisjaðarinn. Skyggnir er útsýnisstaður við túnjaðarinn á bænum og þaðan má líta jafnt fagra fjallasali sem sælan sveitablóma.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )