Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stokkalækur

Náttúrufegurð er mikil á Stokkalæk. Lækurinn, sem bærinn dregur nafn sitt af, rennur í afar fögru gili,   þar sem náttúrulegir hraunfossar gleðja augað á öðrum bakkanum en melar og klettar prýða hinn bakkann. Vatnsdalsfjall, Þríhyrningur og Tindfjöll mynda umgjörð um þessa vin við hálendisjaðarinn. Skyggnir er útsýnisstaður við túnjaðarinn á bænum og þaðan má líta jafnt fagra fjallasali sem sælan sveitablóma.

 

Myndasafn

Í grennd

Hvolsvöllur, Ferðast of fræðast
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Tindfjallajökull
Tindfjallajökull (1251m) er u.þ.b. 19 km² upp af innanverðri Fljótshlíð. Nafnið er réttnefni vegna margra tinda, sem standa upp úr jöklinum. Ýmir (146…
Þríhyrningur
Fjallið Þríhyrningur gnæfir yfir Fljótshlíðina og Landeyjar. Útsýnið af fjallinu er stórfenglegt. Allt  liggur fyrir fótum manns, allt frá Seljalands…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )