Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Spákonufell, Skagasrönd

skagastond

Spákonufell er fjall fyrir ofan Skagaströnd. Það er 639 metrar. Katlafjall er norðanmegin við það en sunnanmegin rennur áin Hrafná um Hrafnárdal.
Spákonufell er bæjarfjall Skagstrendinga og fjöldi fólks nýtir sér það til útiveru.

Myndasafn

Í grennd

Skagaströnd. Höfðakaupsstaður
Skagaströnd er kauptún á vestanverðum Skaga milli Spákonufells og Spákonufellshöfða, sem gengur í sjó fram. Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )