Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skordýr á Íslandi

Sætukoppar

Skordýrafána landsins er fremur fábrotin, sé miðað við suðlægari lönd. Hérlendis hafa u.þ.b. 1300 tegundir verið greindar, þar af tæplega 1100 landlægar. Annars staðar í Evrópu er algengt að finna 18-25 þúsund tegundir í sama landinu. Langflest skordýr, sem finnast á Íslandi, eru af evrópskum uppruna, aðeins örfá amerísk. Tegundirnar, sem hér finnast, eru aðallega af 22 ættbálkum og hér verður aðeins minnst á hinar algengustu.

Myndasafn

Í grennd

Bjöllur og Fiðrildi
Bjöllur (coleoptera) Hérlendis hafa fundizt í kringum 240 tegundir, u.þ.b. 150 úti í náttúrunni, 30 innanhúss og 60 eru   flækingar að utan. *Jötunux…
Flugur/Æðvængjur
Tvívængjur (diptera) Innan þessa ættbálks eru í kringum 380 tegundir hérlendis. Svonefndar moskítóflugur (culicidae)   finnast hvorki hér né í Færeyj…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )