Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Selárdalskirkjan hans Samúels

Selárdalskirkja

Selárdalskirkjan hans Samúels er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi

Samúel Jónsson (1884-1969) átti lengi heima að Brautarholti í Selárdal. Hann var sérstæður listamaður  og sjást þar verk hans, höggmyndir og fleira, sem tímans tönn er að mylja niður, einkum vegna lélegs efniviðar. Við hús Samúels stendur sérkennilegur bautasteinn, sem honum var reistur.

Síðsumars 2004 var endurnýjun stórs hluta húsa og verka Samúels fagnað. Margir lögðu hönd á plóginn og ekki sízt Guðni Ágústsson, sem var þá landbúnaðarráðherra.

 

Myndasafn

Í grennd

Arnarfjörður
Arnarfjörður er mikill flói, sem opnast milli Kópaness og Sléttaness. Hann er 5-10 km breiður og um 30   km langur inn í botn Dynjandisvogs. Innanvert…
Bíldudalur
Bíldudalur er kauptún utarlega við Bíldudalsvog, sem gengur inn úr Arnarfirði. Verslun hófst snemma á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merk…
Gísli á Uppsölum
Gísli á Uppsölum, skírður Gísli Októvíanus Gíslason (f. 29.október 1907 - d. 31.desember 1986) var bóndi og einbúi í Selárdal á Vestfjörðum. Gísl…
Selárdalskirkja, Selárdalur
Selárdalskirkja er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Selárdalur er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur yzt í Ketildölum við vest…
Selárdalur
Selárdalur er næstvestastur Ketildala í Arnarfirði. Í dalnum er bær sem heitir líka Selárdalur og var eitt af höfuðbólum Vestfjarða. Selárdalsprest…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )