Sauðanesviti var byggður á árunum 1933-1934 og árið 1934 var hljóðvitinn jafnframt tekinn í notkun en hann sendi frá sér þrjú hljóðmerki í þoku og dimmviðri. Hljóðvitinn var tekinn úr notkun árið 1992. Vitarnir voru í í tveimur turnum; hljóðvitinn í þeim lægri en ljósvitinn í þeim hærri.
Árið 1966 var fullt starf vitavarðar lagt niður.