Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sámstaðavatn

Veiði á Íslandi

Sámstaðavatn er í Laxárdalshreppi í Dalasýslu. Það er 0,2 km², grunnt og í 135 m hæð yfir sjó. Úr   vatninu rennur lækur í Laxá í Dölum. Flestum bílum er fært að vatninu. Umhverfi þess er vel gróið og þar var eitt sinn ræktað tún. Í því er bæði bleikja og urriði, góður fiskur. Eigendur hafa veitt dálítið í net, einkum til að fylgjast með stofnstærðinni.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 170 km.

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )