Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reyðarvatn

Veiði á Íslandi

Reyðarvatn er í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og tilheyrir Hofsafrétt. Það er 1 km², fremur grunnt og í   710 m hæð yfir sjó. Rústa- eða Runukvísl rennur úr því til Hofsár. Sæmilegasti vegur liggur til vatnsins frá Goðdölum í átt að Laugafelli, flestum bílum fær. Í vatninu er bleikja, allgóður fiskur. Stangafjöldi er ekki takmarkaður.

Vegalengdin frá Reykjavík um Kjöl er u.þ.b. 253 km (jeppafært) og um Varmahlíð og Goðdali 380 km.

 

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Auðkúluheiði – Grímstunguheiði – Friðmundarvötn.
Leiðir að vötnum á þessum heiðum liggja upp úr nokkrum dölum á Norðurlandi, Vatnsdal, Blöndudal og í Húnaþingi og Mælifellsdal og Vest ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )