Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reyðarvatn

Reyðarvatn er í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og tilheyrir Hofsafrétt. Það er 1 km², fremur grunnt og í   710 m hæð yfir sjó. Rústa- eða Runukvísl rennur úr því til Hofsár. Sæmilegasti vegur liggur til vatnsins frá Goðdölum í átt að Laugafelli, flestum bílum fær. Í vatninu er bleikja, allgóður fiskur. Stangafjöldi er ekki takmarkaður.

Vegalengdin frá Reykjavík um Kjöl er u.þ.b. 253 km (jeppafært) og um Varmahlíð og Goðdali 380 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Auðkúluheiði – Grímstunguheiði – Friðmundarvötn.
Leiðir að vötnum á þessum heiðum liggja upp úr nokkrum dölum á Norðurlandi, Vatnsdal, Blöndudal og   í Húnaþingi og Mælifellsdal og Vesturdal í Skagaf…
Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…
Laugafell-Laugafellshnjúkur
Laugafell og Laugafellshnjúkur (892 og 987 m) eru norðaustan Hofsjökuls og sjást víða að. Hnjúkskvísl fellur á milli þeirra en Laugakvísl norðan við f…
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )