Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Oddakirkja

Oddakirkja er í Oddaprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi. Oddi hefur verið kirkjustaður frá upphafi . Oddikirkjan var byggð fyrir ábendingu loftsýnar. Menn sáust svífa um loftið og varpa niður spjóti og kirkjan var byggð, þar sem það stakkst í jörðu. Í katólskum sið var hún helguð heilögum Nikulási.

Núverandi kirkja var byggð 1924. Hún tekur 100 manns í sæti. Jón og Gréta Björnsson endurbættu og máluðu kirkjuna 1953 og síðan var hún endurvígð. Silfurkaleikur í kirkjunni er talinn vera frá því um 1300.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Hvolsvöllur, Ferðast og fræðast
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Kirkjur á Suðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Akureyjarkirkja Árbæjarkirkja Ásólfsskálakirkja Ásólfsskáli Bræðratungukirkja …
Oddi
Oddi var eitt mesta lærdóms- og höfðingjasetur landsins að fornu. Prestsetrið stendur neðst í tungunni   milli Rangánna, rétt hjá mótum Eystri-Rangár …
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )