Norðtungukirkja er í Stafholtsprestakalli í Borgarfjarðarprófastsdæmi. Núverandi kirkja er útkirkja frá síðan 1911. Hún var áður í Hvammsprestakalli í Norðurárdal. Katólskar kirkjur voru helgaðar heilagri Katrínu. Árið 1953 var byggð kirkja úr steinsteypu á bakka Örnólfsdalsár.