Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mýrarkvísl

Veiði

Kemur úr Langavatni og Kringluvatni, vatnslítil á, sem fellur í Laxá í Aðaldal neðanverða. Þetta er góð laxveiðiá sem gefur þetta á bilinu 150 til 350 laxa á sumri á þrjár stangir, en hefur náð tæplega 500 löxum, þegar best hefur gengið.

 

Myndasafn

Í grennd

Húsavík
Húsavík er kaupstaður við innanverðan Skjálfanda að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein  af stoðum atvinnulífisins ásamt með verslun og…
Laxá í Aðaldal
Næst mesta bergvatn Íslands og ein þekktasta laxveiðiáin. Kemur upp í Mývatni og fellur til Skjálfanda. stanga veiðir daglangt í ánni, en hefur þó fæk…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )