Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Minnivallalækur

Minnivallalækur er í Landsveit u.þ.b. einnar og hálfar klukkustundar akstur frá Reykjavík.   Skemmtileg  silungsveiðiá, sem fellur í Þjórsá. Í læknum er óvenjuvænn urriði og hafa veiðst allt að 16 punda fiskar.

Aðeins er leyfð fluguveiði með fjórum stöngum, og leyft er að hirða einn fisk yfir 40 cm fyrir hverja stöng í holli. Öðrum fiski er skyllt að sleppa aftur, en skal bókaður í veiðibók. Í Minnivallalæk er margir og góðir veiðistaðir, frá Vindósi við Þjórsá að Fellsmúla skammt frá Skarði í Landsveit. Gott veiðihús er við ánna sem er staðsett við efstu veiðistaði árinnar, Húsabreiðu og Stöðvarhyl.

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …
Veiðifélagið Strengir
Hrútafjarðará: Hrúta ásamt Síká gefur að meðaltali um 400 laxa á stangirnar þrjár og eitthvað af sjóbleikju. Gott veiðihús. Laus veiðileyfi Minni…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )