Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Miðhúsavatn

Miðhúsavatn er í Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi. Það er 1,8 km², dýpst 2 m og í 1 m hæð yfir sjó. Langt  rif er milli vatnsins og sjávar. Til Miðhúsavatns dragast nokkrir smálækir, Hamraendalækur, Hraunlækur og Grafará. Frárennsli þess er um Grafarós. Í vatninu er sjóbirtingur. Það þykir sumarfagurt við Miðhúsavatn og grónir hraunbollar eru vinsælir næturstaðir.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 230 km og 116 frá Borgarnesi.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Þjóðgarðurinn á Snæfellsjökull Rekja má aðdraganda að stofnun þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi rúmlega 30 ár aftur í tímann en   skriður komst fyrs…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )