Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Miðá

Er í Miðdölum í Dalasýslu, skammt vestan Búðadals. Er áin á vinstri hönd er ekið er til norðurs      Bröttubrekku. Miðá er dágott vatnsfall er neðar dregur, en hún safnast úr mörgum lækjum og smáám, sem koma úr ótal hliðardölum og giljum. Miðá er með þekktari sjóbleikjuám landsins og fyrir nokkrum árum var þar prýðisgóð laxveiði.

Áin var þá seld sem laxveiðiá með sjóbleikju í bónus. Nú er það öfugt. Veitt er með þremur stöngum í Miðá og síðustu sumur hafa veiðst 40 til 60 laxar og 400 til 600 bleikjur.
Glæsilegt veiðihús með öllum helsta búnaði. Menn hugsa þó um sig sjálfir.

 

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )