Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Merkurtungur

Merkurtungur eru milli Suðurgils og Norðurgils, sem eru í rauninni endir Hvannárgils, þar sem hann kvíslast. Þessi afréttur er hinn minnsti á þessum slóðum og girtur hamraveggjum beggja giljanna. Landið uppi á tungunum er að mestu gróið milli brúna, þar sem heitir Sléttur. Nærri jökulröndinni er Merkurtungnahaus.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Gönguleiðir í Þórsmörk
Valahnúkur (458m) er vestan við mynni Langadals, þar sem Skagfjörðsskáli Ferðafélags Íslands stendur. Gangan upp er létt og útsýnið ofan af honum á gó…
Hvanngil
Skálinn í Hvanngili Hvanngil er rótgróið skálasvæði á Rangárvallaafrétti þar sem fjallmenn hafa gist um áratugi. Skálasvæðið er kennt við gil sem lig…
Þórsmörk, Ferðast og Fræðast
Þórsmörk er ein af fegurstu náttúruperlum landsins, umlukin fögrum fjöllum, jöklum og jökulám. Hér með sanni segja að sjón sé sögu ríkari, því til að …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )