Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leppistungnaskáli

Skálinn í Leppistungum var reistur 1987 og stendur við Kerlingará ofarlega á Hrunamannaafrétti. Þetta  er stærsti skálinn á Hrunamannaafrétti.
Við skálann er rennandi vatn hesthús og hestagerði.

Leppistungur kallast svæði á Hrunamannaafrétti í tungunum milli Fúlár, Kerlingarár og Sandár. Svæðið er nokkuð fyrir sunnan Kerlingarfjöll og draga nafn sitt af Stóra- og Litla-Leppi. Í Leppistungum er nokkuð vel gróið.

Myndasafn

Í grennd

Kerlingarfjöll
Kerlingarfjöll eru höfuðprýði fjallahringsins, sem blasir við frá Kili. Þau ná yfir u.þ.b. 150 km² svæði suðvestan Hofsjökuls. Fjalllendið dregur nafn…
Kjölur
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )