Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leirvogsá

Veiði

Hún kemur upp í Leirvogsvatni og auk þess bætast í hana drjúgar dragár komnar ofan úr Esju. Leirvogsá er því mun kaldara vatnsfall heldur en nágrannaárnar tvær Elliðaár og Úlfarsá. Veiðin er geysigóð, seinni sumrin oft allt að 550 laxar á tvær dagsstangir og þegar þannig gengur, er það aðeins Laxá á Ásum sem slær Leirvogsá við með betri meðalveiði á stöng.

Vel útfærðar sleppingar gönguseiða hafa styrkt veiðina síðustu sumur, en einnig hefur náttúrulegur stofn árinnar verið í uppsveiflu. Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með ánna á leigu.

 

Myndasafn

Í grennd

Mosfellsbær
Borgarnes 71 km, Þingvellir 42 km, <Mosfellsbær> Selfoss 57 km, Keflavík 55 km, Grindavík 57 km. Nesvallaleið um Hólmsheiði að Nesjavöllum er u…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )