Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Landeyjahöfn

Landeyjarhöfn Bakka

Landeyjahöfn var tekin í notkun sumarið 2010,  en hún er ferjuhöfn fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf.

ALMENN SIGLINGAÁÆTLUN
Áætlun í Landeyjahöfn
Vestmannaeyjar brottför: Landeyjahöfn brottför:
07:00 – Alla daga 08:15 – Alla daga
09:30 – Alla daga 10:45 – Alla daga
12:00 – Alla daga 13:15 – Alla daga
17:00 – Alla daga 18:15 – Alla daga
19:30 – Alla daga 20:45 – Alla daga
22:00 – Alla daga 23:15 – Alla daga
Ekki er sjálfgefið að laust sé fyrir farartæki og/eða farþega í allar ferðir, mögulegt að uppselt sé í ferðir. Því mælum við alltaf með því að bóka fyrirfram.

VERÐSKRÁ
Verðskrá Herjólfs
Farþegar
Fullorðnir 1.600,-
Unglingar 12 – 15 ára 800,-
Ellilífeyrisþegar, öryrkjar og námsmenn 800,-
Börn yngri en 12 ára 0,-
Farartæki
Bifhjól 1.600,-
Reiðhjól 250,-
Bifreiðar undir 5 m að lengd* 2.300,-
Bifreiðar yfir 5 m að lengd* 3.000,-
Farartæki m/vagn, kerru ofl 6-10 m* 4.600,-
Farartæki m/vagn, kerru, hjólhýsi ofl 10-16 m* 6.000,-
*Taka þarf sérstaklega fram ef farartæki er yfir 2,10 metrar á hæð.

Klefar og kojur
Koja í almenning 830,-kr
4ra manna klefi 6.840,-kr
Uppábúið rúm í 4ra manna klefa (kynjaskipt) 1.710,-kr
Íbúar með lögheimili í Vestmannaeyjum fá 50% afslátt af verðskrá

Atvinnutæki

Atvinnutæki – metrar verð Landeyjahöfn Þorlákshöfn
Rúta – breidd undir 2,55m 1.434,-kr m án vsk 3.531,-kr m án vsk
Rúta – breidd yfir 2,55m 1.862,-kr m án vsk 4.601,-kr m án vsk
Flutningabílar/vagnar/tæki – breidd undir 2,55m 1.778,- kr m með vsk 4.378,-kr m með vsk
Flutningabílar/vagnar/tæki – breidd yfir 2,55m 2.309,-kr m með vsk 5.705,-kr m með vsk
Breytingar á bókun

Breytingar á bókun yfir á aðra tíma-eða dagsetningu felur í sér 500-kr í breytingargjald.

Afbókunarskilmálar

Afbókun sem gerð er með meira en 24 klukkustunda fyrirvara felur í sér endurgreiðslu að fullu fyrir utan 500 kr afbókunargjald. Afbókun sem gerð er með minna en 24 klukkustunda fyrirvara er ekki endurgreiðanleg.

Myndasafn

Í grend

Hvolsvöllur
Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komnar á flesta ...
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar - perlan í hafinu - eru eyjaklasi suður af landinu. Eyjarnar eru 15 eða 16. Surtsey er syðst en Elliðaey nyrzt. Surtsey varð til ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )