Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Landeyjahöfn

Landeyjarhöfn Bakka

Landeyjahöfn var tekin í notkun sumarið 2010,  en hún er ferjuhöfn fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf.

ALMENN SIGLINGAÁÆTLUN
Áætlun í Landeyjahöfn
Vestmannaeyjar brottför: Landeyjahöfn brottför:
07:00 – Alla daga 08:15 – Alla daga
09:30 – Alla daga 10:45 – Alla daga
12:00 – Alla daga 13:15 – Alla daga
17:00 – Alla daga 18:15 – Alla daga
19:30 – Alla daga 20:45 – Alla daga
22:00 – Alla daga 23:15 – Alla daga
Ekki er sjálfgefið að laust sé fyrir farartæki og/eða farþega í allar ferðir, mögulegt að uppselt sé í ferðir. Því mælum við alltaf með því að bóka fyrirfram.

VERÐSKRÁ
Verðskrá Herjólfs
Farþegar
Fullorðnir 1.600,-
Unglingar 12 – 15 ára 800,-
Ellilífeyrisþegar, öryrkjar og námsmenn 800,-
Börn yngri en 12 ára 0,-
Farartæki
Bifhjól 1.600,-
Reiðhjól 250,-
Bifreiðar undir 5 m að lengd* 2.300,-
Bifreiðar yfir 5 m að lengd* 3.000,-
Farartæki m/vagn, kerru ofl 6-10 m* 4.600,-
Farartæki m/vagn, kerru, hjólhýsi ofl 10-16 m* 6.000,-
*Taka þarf sérstaklega fram ef farartæki er yfir 2,10 metrar á hæð.

Klefar og kojur
Koja í almenning 830,-kr
4ra manna klefi 6.840,-kr
Uppábúið rúm í 4ra manna klefa (kynjaskipt) 1.710,-kr
Íbúar með lögheimili í Vestmannaeyjum fá 50% afslátt af verðskrá

Atvinnutæki

Atvinnutæki – metrar verð Landeyjahöfn Þorlákshöfn
Rúta – breidd undir 2,55m 1.434,-kr m án vsk 3.531,-kr m án vsk
Rúta – breidd yfir 2,55m 1.862,-kr m án vsk 4.601,-kr m án vsk
Flutningabílar/vagnar/tæki – breidd undir 2,55m 1.778,- kr m með vsk 4.378,-kr m með vsk
Flutningabílar/vagnar/tæki – breidd yfir 2,55m 2.309,-kr m með vsk 5.705,-kr m með vsk
Breytingar á bókun

Breytingar á bókun yfir á aðra tíma-eða dagsetningu felur í sér 500-kr í breytingargjald.

Afbókunarskilmálar

Afbókun sem gerð er með meira en 24 klukkustunda fyrirvara felur í sér endurgreiðslu að fullu fyrir utan 500 kr afbókunargjald. Afbókun sem gerð er með minna en 24 klukkustunda fyrirvara er ekki endurgreiðanleg.

Myndasafn

Í grennd

Hvolsvöllur
Hvolsvöllur á Suðurlandi Hvolsvöllur er kauptún í austanverðri Rangárvallasýslu, sem fór að byggjast á fjórða áratugi 20. aldar, þegar brýr voru komn…
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar - perlan í hafinu - eru eyjaklasi suður af landinu. Eyjarnar eru 15 eða 16. Surtsey er syðst en Elliðaey nyrzt. Surtsey varð til i mik…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )