Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kvíslavatn nyrðra

urrid2

Kvíslavatn nyrðra er á Arnarvatnsheiði, 4 km norðvestur frá Úlfsvatni. Það er 2,6 km², grunnt og í 429 m hæð yfir sjó. Urðhæðarvatnslækur kemur í það að austan og úr því rennur Kvíslavatnskvísl um Skjaldartjörn og Skjaldartjarnarkvísl til Kjarrár. Þetta er ágætt veiðivatn með allvænum silungi, bæði bleikju og urriða. Landeigendur nýta vatnið sjálfir.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 200 km

Myndasafn

Í grennd

Arnarvatnsheiði og Tvídægra veiðivötn
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal og e…
Hálendisveiði
Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan. Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )