Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kóngsvegurinn

Þingvellir

Kóngsvegurinn er ein stærsta einstaka framkvæmd Íslendinga. Hann var gerður til að taka á móti Friðrik áttunda konungi sumarið 1907. Föruneyti konungs taldi um 200 manns, ríkisþingmenn og aðstoðarfólk. Leiðin liggur frá Reykjavík um Mosfellssveit til Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss um Hrunamannahrepp niður Þjórsárbakka og sem leið liggur um Hellisheiði til Reykjavíkur.

Framkvæmdin var risavaxin jafnt efnahagslega sem félagslega. Framkvæmdin kostaði um 14% af landsframleiðslu (það samsvarar kannski um 350 milljörðum í dag). Svo stór framkvæmd reyndi ekki síður á samstöðu Íslendinga við að skipuleggja og framkvæma verkið. Undirbúningur að heimsókninni, heimsóknin sjálf og þau tengsl sem þar mynduðust urðu síðan nauðsynlegur grunnur að því trausti og tengslum sem stikuðu leiðina til frelsis. Fullveldið 1918 var rökrétt framhald af heimsókninni og að margra mati nauðsynleg forsenda þess.

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Flóaáveitan
Flóaáveitan var grafin á árunum 1918 - 1927. Alls náði hún til flæðiengja sem voru 12000 hektarar. Þessi   merkilegagrafa, sem var flutt til landsins …
Konungshúsið
Konungshúsið var byggt á mótum Efri- og Neðrivalla undir Hallinum í tilefni komu Friðriks VII árið  1907. Mikliskáli, sem var ætlaður dönsku þingmönnu…
Reiðleiðir og götur Árnessýsla
Inngangur: Fornar götur geyma á margan hátt merka sögu. Á Beitivöllum skammt frá Reyðarmúla hittust t.d. Flosi og Hallur af Síðu á leið til Alþingis …
Skeiðaáveitan
Mesta afrek Skeiðamanna var Skeiðaáveitan. Hún bætti afkomu bænda með aukinni sprettu og sléttari   engjum. Skeiðaáveitan var merkur áfangi í framfara…
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )