Árið 1751 voru bræðurnir Jón yngri og Helgi Sigurðssynir frá Kálfagerði teknir af lífi ásamt Bjarna Árnasyni frá Helgastöðum, fyrir morð á bróður sínum, Jóni eldra. Þeir voru dysjaðir við svonefnda Klofasteina í Möðrufellshrauni. Ódæðið var gert á Hrísum í Eyjafirði.
Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum voru algengar á Íslandi.