Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvolsá og Staðarhólsá

Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í Gilsfjörð. Þær þykja afar fallegar og gefa þetta 50-100 laxa á sumri. Árnar eru þó mun þekktari fyrir frábæra sjóbleikjuveiði og hefur veiðin farið yfir 1000 fiska þegar vel árar.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 170 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Map Dalir area West Iceland
Kort af Dölum og hluta Vesturlands Map Dalir area. Map Borgarfjordur area –Map Snaefellsnes area…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )