Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hótel Örk Golfvöllur

Hótel Örk
GOLFVÖLLUR
810 Hveragerdi
Tel.: 483-4700
info@hotel-ork.is
9 holes

Á hótelinu er 9 holu golfvöllur, sundlaug, tveir heitir pottar, gufubað, tennisvellir, , snókerherbergi, pílukast og margt fleira sér til afþreyingar. Á hótelinu eru 85 tveggja manna herbergi búin öllum helstu þægindum. Gestir hótelsins fá jafnframt aflátt á Gólfvöll Hveragerðis sem er í næsta nágrenni við hótel Örk.
Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902, þegar ullarkembistöð var reist við Reykjafoss. Hveragerði er byggt á jarðhitasvæði og þess vegna hefur garðyrkja og gróðurhúsarækt verið uppistaða atvinnulífs þar. Margar glæsilegar gróðrastöðvar eru í bænum og eru ræktaðar þar hitabeltisjurtir og fjölbreytt úrval ávaxta. Eftirsóknarvert er að koma í Hveragerði og fá sér tómata, gúrkur og alls konar grænmeti.

Myndasafn

Í grennd

Hveragerði
Upphaf byggðar í Hveragerði má rekja til ársins 1902, þegar ullarkembistöð var reist við Reykjafoss. Hveragerði er byggt á jarðhitasvæði og þess vegna…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )