Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hörgsá

horgsa

Hörgsá er í Skaftárhreppi í Vestur – Skaftafellssýslu. Hörgsá er tær bergvatnsá, langt komin, sem fellur  lengi í þrengslum og gljúfrum í fögru og hrikalegu umhverfi.

Veiðistaðirnir eru margir, og helst neðarlega í ánni. Mest veiðist af sjóbirtingi af öllum stærðum, jafnvel yfir 10 pund, og aðeins verður vart við lax á svæðinu. Veiðitímabilið byrjar 1 apríl. Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 285 km og um 12 km frá Klaustri.

 

Myndasafn

Í grennd

Kirkjubæjarklaustur, Ferðast of Fræðast
Kirkjubæjarklaustur á Síðu hét áður Kirkjubær og var þar löngum stórbýlt og má segja að svo sé enn. Kauptún hefur myndazt þar og nefnt í daglegu tali …
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )