Skammt norðan Búlands í Skaftártungu liggur Landmannaleið fram hjá Króki.
Norðaustan hans, Skaftá eru Granahaugar. Þar eru fornar dysjar. Sagnir herma, að þar hafi Grani Gunnarsson fallið fyrir Kára Sölmundarsyni og verið heygður. Margt forminja hefur fundizt í dysjunum. Pálmi Hannesson taldi, að þarna hefði Kári barizt við Sigfússyni og því séu dysjarnar tilkomnar.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: