Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfvöllurinn í Lónkoti

Sléttuhlíð
9 holes, par 33.
Sími.: 453-

Lónkotsvöllur er einkarekinn. Hann er 9 holur, par 33, í Sléttuhlíð, skammt norðan Hofsóss.
Rammi hans er fjöllum og eyjum prýddur Skagafjörðurinn. Skammt er að fara til sögustaða í nágrenninu og leiðin til Siglufjarðar er ekki löng. Gestum Lónkots býðst að reyna við stangveiði í lónunum og strandveiði niðri við sjó.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Hofsós
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð, tiltölulega stutt frá Sauðárkróki. Hofsós á að baki 400 ára sögu verslunar og viðskipta …
Hólar í Hjaltadal
Skólasetur og kirkjustaður í Hjaltadal. Um 1100 átti Illugi Bjarnason prestur jörðina. Þá var ákveðið, að  biskupsstóll skyldi settur á Norðurlandi, e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )