Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfvöllurinn í Lónkoti

Sléttuhlíð
9 holes, par 33.
Sími.: 453-

Lónkotsvöllur er einkarekinn. Hann er 9 holur, par 33, í Sléttuhlíð, skammt norðan Hofsóss.
Rammi hans er fjöllum og eyjum prýddur Skagafjörðurinn. Skammt er að fara til sögustaða í nágrenninu og leiðin til Siglufjarðar er ekki löng. Gestum Lónkots býðst að reyna við stangveiði í lónunum og strandveiði niðri við sjó.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )