Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Vestarr

Bárarvöllur
350 Grundarfjörður
Sími: 438-
9 holur, par 35

Golfklúbburinn Vestarr var stofnaður haustið 1995 og var byrjað að byggja upp 9 holu golfvöll vorið 1996 í Suður-Bár, sem er við austanverðan Grundarfjörð. Þar er gott land undir golfvöll, þurrt og hæðótt og útsýni gott yfir fjörðinn. Völlurinn fékk nafnið Bárarvöllur en Bár (Bari) í Suður-Ítalíu og er talið að suðrænir sjómenn fyrr á öldum hafi haft kapellu í Bár og heitið á dýrlinga borgarinnar á Ítalíu. Nafnið Vestarr kemur frá landnámsöld en Vestarr Þórólfsson var fyrsti landnámsmaður í Eyrarsveit. Um hann má lesa í Eyrbyggju en hér er sögusvið hennar. (heimild: vefsetur GKV).

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Grundarfjörður
Grundarfjörður er sérlega fagur fjörður, umluktur fjöllum á þrjá vegu, sem eiga vart sinn líkan að fjölbreytni, og er þar Kirkjufell mest áberandi. Sa…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )