Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Ós Blönduós

Golfklubbur Blönduós
Vatnahverfisvöllur
Blönduós, 540
Sími: 452-
9 holur, par 35.

Golfklúbburin Ós er í fallegu umhverfi á gömlum sveitabæ, sem heitir Vatnahverfi og er um 3 km. frá Blönduósi. Ekið er af norðurlandsvegi í átt til Skagastrandar. Nafn bæjarins er dregið af vötnum sem eru við völlinn og þar er nokkur silungsveiði. því er tilvalið að taka með sér veiðigræjurnar um leið og farið er í golfið. Komið og njótið náttúrunnar á þessum fallega stað.

 

Myndasafn

Í grennd

Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )