Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Leynir

300 Akranes
Sími: 431-2711
18 holur, par 74
leynir@simnet.is

Golfklúbbur Akraness var stofnaður 15. mars 1965. Akranes varð kaupstaður árið 1942. Hann er á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga. Í Landnámu segir, að Írar hafi numið þar land og nokkur örnefni eru því til staðfestingar. Yzti tangi nessins var að fornu nefndur Skagi og síðar Skipaskagi og eru Akurnesingar gjarnan nefndir Skagamenn.

Myndasafn

Í grennd

Akranes
Akranes fékk kaupstaðarréttindi árið 1942. Bærinn á samnefndu nesi milli Hvalfjarðar og Leirárvoga. Í Landnámu segir, að Írar hafi numið þar land og …
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Hvalfjörður
Ferðavísir Kjósarhreppur Hvalfirði Reykjavík 15 km <Kjósarhreppur Hvalfirði>Akranes 34 km,   Borgarnes 60 km , Húsafell 117 km um Bæjarsveit…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )