Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Kjölur

Hlíðavöllur
270 Mosfellsbær
Sími: 566-7415
Fax: 566-8387
9 holur, par 36

Golfklúbburinn Kjölur var stofnaður 7. desember 1980. Fyrsta sumarið í sögu klúbbsins var fengið að láni land í Leirvogstungu. Í maí 1983 var undirritaður samningur milli Mosfellshrepps og golfklúbbsins um leigu á landi því, sem golfvöllurinn er nú á og var leigutíminn 20 ár. Vallargerð lauk 1886. Hlíðavöllur var formlega tekinn í notkun í júlí 1986 og var þá 5678 metrar að lengd miðað við 18 holur. Allar flatir hafa nú verið endurnýjaðar og miklar lagfæringar gerðar á 5.og 6. braut vegna byggðar við hliðina á golfvellinum. Er nú hugur í félögum að stækka í 18 holur og byggja nýjan skála og fer nú vonandi eitthvað að gerast í þeim málum. (heimild: Vefsetur GKK).

Myndasafn

Í grennd

Mosfellsbær
Borgarnes 71 km, Þingvellir 42 km, <Mosfellsbær> Selfoss 57 km, Keflavík 55 km, Grindavík 57 km. Nesvallaleið um Hólmsheiði að Nesjavöllum er u…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )