Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Kjölur

Hlíðavöllur
270 Mosfellsbær
Sími: 566-7415
Fax: 566-8387
9 holur, par 36

Golfklúbburinn Kjölur var stofnaður 7. desember 1980. Fyrsta sumarið í sögu klúbbsins var fengið að láni land í Leirvogstungu. Í maí 1983 var undirritaður samningur milli Mosfellshrepps og golfklúbbsins um leigu á landi því, sem golfvöllurinn er nú á og var leigutíminn 20 ár. Vallargerð lauk 1886. Hlíðavöllur var formlega tekinn í notkun í júlí 1986 og var þá 5678 metrar að lengd miðað við 18 holur. Allar flatir hafa nú verið endurnýjaðar og miklar lagfæringar gerðar á 5.og 6. braut vegna byggðar við hliðina á golfvellinum. Er nú hugur í félögum að stækka í 18 holur og byggja nýjan skála og fer nú vonandi eitthvað að gerast í þeim málum. (heimild: Vefsetur GKK).

Myndasafn

Í grend

Mosfellsbær
Innan bæjarlands Mosfellsbæjar er mikið um jarðhita og því margar gróðurstöðvar á svæðinu. Frá 1933   hefur Mosfellsbær, þá Mosfellssveit, séð Reykvík…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )