Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbburinn Húsafell

Sími: 435-
9 holur, par 35.

Níu holu golfvöllur er á Húsafelli í fallegu umhverfi. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár, þar sem kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því að víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn. Spennandi golfvöllur og krefjandi. Fyrsta brautin er fyrir neðan sundlaugina og fer afgreiðsla fram þar. (heimild: vefsetur Húsafells).

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Húsafell
Húsafell er vinsæll sumarleyfisstaður meðal Íslendinga. Þar eru fjölmargir sumarbústaðir og hægt er að leigja sér bústað eða tjalda í skóginum. Þarna …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )