Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Vestmannaeyja

Golf Vestmannaeyjar
Mynd: Jónas Ingi Ketisson

The map ID you have entered does not exist. Please enter a map ID that exists.

900 Vestmannaeyjar
Sími: 481-2363
golf@eyjar.is
18 holur, par 70.

Golfklúbbur Vestmannaeyja var stofnaður 4. desember 1938. Golfvöllur klúbbsins er einhver óvenjulegasti og jafnframt skemmtilegasti völlur landsins. Hann er í Herjólfsdal og endar bratt í sjávarhömrum vestantil á Heimaey. Þeir, sem leika á þessum velli verða að geta tekið vindinn með í reikninginn, þegar þeir slá kúluna, því logndagar eru fáir í Eyjum. Það er stutt milli allra staða á Heimaey, þannig að öll önnur afþreying og ferðaþjónusta er innan seilingar.

 

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar - perlan í hafinu - eru eyjaklasi suður af landinu. Eyjarnar eru 15 eða 16. Surtsey er syðst en Elliðaey nyrzt. Surtsey varð til i mik…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )