Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Vestmannaeyja

Golf Vestmannaeyjar
Mynd: Jónas Ingi Ketisson

The map ID you have entered does not exist. Please enter a map ID that exists.

900 Vestmannaeyjar
Sími: 481-2363
golf@eyjar.is
18 holur, par 70.

Golfklúbbur Vestmannaeyja var stofnaður 4. desember 1938. Golfvöllur klúbbsins er einhver óvenjulegasti og jafnframt skemmtilegasti völlur landsins. Hann er í Herjólfsdal og endar bratt í sjávarhömrum vestantil á Heimaey. Þeir, sem leika á þessum velli verða að geta tekið vindinn með í reikninginn, þegar þeir slá kúluna, því logndagar eru fáir í Eyjum. Það er stutt milli allra staða á Heimaey, þannig að öll önnur afþreying og ferðaþjónusta er innan seilingar.

 

Myndasafn

Í grend

Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar - perlan í hafinu - eru eyjaklasi suður af landinu. Eyjarnar eru 15 eða 16. Surtsey er syðst en Elliðaey nyrzt. Surtsey varð til ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )