Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Sandgerðis

Sandgerðisvöllur
245 Sandgerði
Sími/Tel.: 423-7756
9 holur, par 70.

Klúbburinn var stofnaður 1986 og hefur verið í stöðugri uppbyggingu síðan þá. Völlurinn er strandarvöllur staðsettur að Vallarhúsum, sem erur mitt á milli Sandgerðis og Garðs.
Húsið Sandgerði sem þorpið dregur nafn sitt af blasir við þegar ekið er inn í þorpið frá Garði en það hús var byggt úr timbri, sem var um borð í skipinu Jamestown en það rak mannlaust inn í Hafnir árið 1870.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Sandgerði Ferðast og Fræðast
Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )