Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Djúpavogs

765 Djúpivogur
Sími: 478-
9 holur, par 35

Golfklúbbur Djúpavogs var stofnaður haustið 1991. Þá hófst hönnun golfvallar að Hamri í Hamarsfirði, u.þ.b. 10 km vestan Djúpavogs. Unnið hefur verið að uppbyggingu vallarins frá árinu 1993.

Árið 1998 var útbúið æfingasvæði í samvinnu við U.M.F. Neista við íþróttavöllinn í bænum. Árið 1999 var æfingaaðstaðan tekin í notkun.
Árið 2003 var tekinn í notkun nýr golfskáli og var hann fullbúinn um vorið 2004. Auk Golfskálans var á árinu 2003 tekið í notkunn glæsilegt æfingasvæði við golfvöllinn. (heimild: vefur GKD).

Myndasafn

Í grennd

Djúpivogur
Djúpivogur er kauptún við Berufjörð. Árið 1589 fengu Hamborgarkaupmenn leyfi til verzlunar á Djúpavogi og hefur verið verzlun þar síðan. Örum & Wu…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )