Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfvöllurinn Hraunborgum

Grímsnes
801 Selfossi
Sími:
9 holu golfvöllur og minigolf,
opið á sumrin

Hraunborgir eru stórt orlofshúsasvæði í Grímsnesi (milli ánna Sogs og Hvítár), sem er að mestu í eigu ýmissa stéttarfélaga. Þar er margvísleg aðstaða til afþreyingar og hægt að fara úr golfskónum til að njóta fleiri kosta.

Myndasafn

Í grennd

Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Grímsnes hreppur
Aðalatvinnuvegir í hreppnum eru landbúnaður, þjónusta við íbúa og sumargesti og ferðaþjónusta í vaxandi mæli. Einnig hafa nokkrir atvinnu við Sogsvirk…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )