Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Garðskirkja

Garðskirkja er í Skinnastaðaprestakalli í Þingeyjarprófastsdæmi. Garður er bær, kirkjustaður og fyrrum í Kelduhverfi. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Maríu guðsmóður, Jóhannesi postula og Tómasi postula, Guði og öllum heilögum mönnum. Útkirkja var í Ási, en sóknirnar voru sameinaðar 1816.

Prestakallið var lagt niður til bráðabirgða 1862 og að fullu 1880 og sóknin lögð til Skinnastaðar. Kirkja, sem nú stendur á staðnum, var byggð 1890.

Myndasafn

Í grennd

Kelduhverfi
Kelduhverfi liggur á milli Tjörness og Öxafjarðarhrepps. Hinn byggði hluti þess er á svæðinu milli hrauns  og hafs og þar eru mörg náttúruundur, sem e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )