Markmið verkefnisins er að kynna íslenska ferðaþjónustu fyrir þeim sem veita upplýsingar fyrir ferðamenn,
á hótelum, upplýsingamiðstöðum og hjá öðrum þeim sem veita upplýsingar um ferðaþjónustu á Íslandi.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Einnig er hægt að skoða vefinn á ensku með því að smella á english.