Skálar FÍ í Emstrum
Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum auk rennandi vatns. Skálaverðir búa í sérstöku húsi. Þarna eru vatnssalerni og sturtur, sem þar fað greiða sérstaklega fyrir. Markarfljótsgljúfur eru í tiltölulega stuttri göngufjarlægð og vel þess viði að skoða þau. Jeppar komast að skálunum.
Við Emstrur er Tjaldstæði:
GPS staðsetning: 63°45.980 19°22.450.
Heimild: Vefur FÍ.