Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Egilsstaðakirkja

Egilsstaðakirkja er í Eiðaprestakalli í Múlaprófastsdæmi. Egilsstaðahreppur varð sérstök kirkjusókn 1960 í Vallanesprestakalli. Kirkjan var vígð 1974.

Kirkjan stendur á Gálgakletti í næsta nágrenni Menntaskólans á Egilsstöðum.

Myndasafn

Í grennd

Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )