Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Drangsnes

Drangsnes

Drangsnes fær nafn sitt af háum steindrang niðri við sjó og ber nafnið Kerling. Þjóðsagan segir að Kerling sé ein þriggja tröllkerlinga sem ætluðu að moka Vestfirði frá meginlandinu.

Tjaldstæðið
Þjónusta í boði:

Leikvöllur
Veiðileyfi
Þvottavél
Salerni
Kalt vatn
Gönguleiðir
Heitur pottur
Veitingahús
Sundlaug
Heitt vatn
Sturta
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Drangsnes
Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn si…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )